Mitt pláss

Slettum skyri í allar áttir!!

Færslur júlí2008


Fölskutannburstunarsérfræðingurinn

2. júlí 2008 kl. 14.17 · Ummæli » 0

já…við skulum ekkert tala meira um það tilfelli…þið lesið bara í þetta sjálf..og nei ég er ekki komin með falskar, ekki enn allavega.
Er loksins búin að versla mér nýjan hliðarspegil og nýjar rúðuþurrkuarm á bílinn. Þá er bara eftir að panta nýja framrúðu og gera einhverjar gloríur með bremsurnar að framan. Það er farið að […]